Þorpið – Tengslasetur

Sale!

Á fjórum fótum

Það er fátt jafn tengslaseflandi og að vera í augnhæð, hvað þá að vera á fjórum fótum með barninu.

Komum saman á fjórum fótum, leikum og á sama tíma byggir þú upp aðhliða styrk og hreyfanleika.

Kynnumst okkur sjálfum og hvoru öðru betur í gegnum frumstæðar hreyfingar með eigin líkamsþyngd s.s. skrið, hreyfimynstur, þrautabraut .

Markmiðið er náttúrulega að vera kattlipur um nírætt!

Tímarnir eru sérsniðnir að börnum 3+ en öllum velkomið að vera með

Nýttu tækifærið og endurlærðu það sem þú hefur gleymt, að beita þér eins og 4 ára 🐒

Á miðvikudögum frá kl. 16.30-17.30

ATH! Þeir sem mæta í tíma, námskeið og viðburði hjá Þorpinu fá aðgang að leiksvæðinu í klukkutíma fyrir eða eftir á 450 kr per barn.

1.500kr.

Description

Númi Snær Katrínarson  is  the Co-Founder of The Movement Lab and he is one of the most experienced trainers in Iceland, with high standards for technique and personal connection. Númi is a Certified Personal Trainer (ELEIKO), Certified Massage Therapist (IS) and former owner of one of the first Box-Gyms in Stockholm, Sweden. Númi is a student of everything Holistic Health and currently studies under the Chek Institute. He is also a former National Icelandic Swimming Athlete and Swimming Teacher.

Wayne Paul is the Co-Founder of The Movement Lab. He is a Mixed Movement Athlete, Certified Personal Trainer (UK), Budokon Mobility Teacher (Budokon University US) and Practitioner of the Ido Portal Method. Wayne is also a Holistic Lifestyle Coach and student of the Chek Institute. A traveller, founder of www.zengorillas.com and former English teacher – Wayne has a natural passion for exploring, learning and sharing his journey of integrated living with the world.

   

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira