Þorpið – Tengslasetur

Sale!

Yfirsýn; Skipulag sem hentar þér

Töfralausn frá streitu er að finna leiðir til að gefa huganum frí og þá kemur dagbókin góða sér vel.

Þetta erindi er fyrir þá sem:
-Eru forvitnir um það hvernig dagbók getur stutt þig í þinni vegferð, hver sem hún kann að vera.
-Vilja finna leiðir til að nýta dagbók til að hámarka eiginleikana sína
-Vija nota dagbók en vita ekki hvar þeir eiga að byrja
-Hafa byrjað að nota dagbók en ekki haldið það út
-Eru tilbúnir að taka ábyrgð á eigin lífi, ert það þú?

Ávinnigur þess að nota dagbók er m.a. stilling taugakerfisins, skýrari stefna, sjálfsþekking og sjálfsöryggi.

Fyrir þig gæti hún m.a. nýst
⚡️til þess að tryggja að þú náir að geri það sem þú þarf að gera.
☀️Til þess svo að þú hafi meira pláss fyrir það sem þú vil gera og upplifa.
🌙Umfram allt til þess að gera ekki neitt án þess að missa hausinn út fyrir mómentið.

Innifalið í námskeiðinu er ítarleg vinnubók til að setja upp flæðibók og einn eftirfylgdartími á zoom.
Möguleiki á áframhaldandi stuðning í gegnum áskriftarkerfi.

“Skipulag sem hentar þér “ er neterindi þann 23. mars þar sem við förum yfir hvernig þú getur sett upp skipulag sem hentar þér með flæðibók (bullet journal).

Við mælum með tómri stílabók (helst með punktum en ekki línum)

7.990kr.

Description

Vinnustofuna leiða iðjuþjálfarnir Alda og Sólveig sem báðar eru mæður, stofnendur Þorpsins og stöðugt á sinni vegferð að lifa innihaldsríkara og einfaldara lífi.

Erindið verður í netheimum fimmtudaginn 23. mars 20:15-21:35 og eftirfylgdatími viku síðar 30.mars frá klukkan 20:15-20:45

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira