Þorpið – Tengslasetur

Arts and crafts - Stakur viðburður

Að dunda við árstíðabundin handverk er svo gefandi!

Á viðburðinum fáið þið tækifæri til að verja tíma með barni ykkar í að skoða margþættar hliðar listaheimsins. Allt frá því að raða og líma laufblöðum, yfir í að blása málningu –  í þessum tíma fáið þið tækifæri til að vera skapandi og búa til fallega list til að skreyta heimilið, eða jafnvel gefa ættingjum í jólagjafir.

Samhliða því að opna augu barns fyrir frelsi listarinnar fær það tækifæri til að æfa fínhreyfingar og önnur skynfæri. Þetta er hóptími svo barnið fær einnig tækifæri til að kynnast öðrum og að læra að skiptast á við aðra um efnivið og að fylgja einföldum leiðbeiningum, en það mikilvægasta er að barnið fær að æfa eigið innsæi í því að skapa list.

Styðjið við þroskaferli barnsins og eigið samtímis yndislega tengslamyndandi upplifun!

Dagskrá:

  • Við opnum tímann með því að sitja í hring, ísbrjót og spjalli um þema tímans.
  • Lögð eru fyrir fyrirfram ákveðin föndurverkefni og inn á milli eru gefnar frjálsar hendur.
  • Leiksvæði er í rýminu ef börnin vilja taka pásu og koma aftur að verkinu
  • Tíminn endar á því að sitja saman í hring, ígrunda verkefni dagsins og ávaxtastund.

Miðað við börn 2 árs og eldri.

Hvenær?

Sunnudaginn 20. nóvember frá  kl.09.45 – 10.45

Sunnudaginn 27. nóvember frá kl. 09.45-10.45

Sunnudaginn 4. desember frá kl.09.45 – 10.45

Sunnudaginn 11. desember frá kl. 09.45 – 10.45

ATH! Viðburðinum fylgir aðgangur að leiksvæði Fjölskyldulands klukkutíma eftir tímann. 

 

Seasonal crafts are so much fun! 

Join your child in exploring the world of arts and crafts in a creative and fun way. 

From gluing leaves to blowing paint, they’ll have the opportunity to get creative and have a take home piece of art. 

Learning about taking turns, following directions and being creative are vital to healthy development. Support your child’s development and have a wonderful bonding experience at the same time! 

Focusing on fine motor skills and sensory skills you and your child will create fun and seasonal pieces of art to take home. This class was created to strengthen the bond between you and your child in a creative and fun way. 

For children 2 years old and older.

Schedule:

  • Class is started by sitting in a circle, icebreaker and a little chat about the theme of the day.
  • The teacher explains  the projects of the day and in between the predetermined crafts the kids can use their own creativity.
  • A little play area will be set up in the same room so if the kids need to take a little break they can, and then come back to the project.
  • We end with a closing circle with a reflection about the experience and a snack time with fruits.

When?

Sunday 20. nov frá  kl.09.45 – 10.45

Sunday 27. nov frá kl. 09.45-10.45

Sunday 4. dec frá kl.09.45 – 10.45

Sunday 11. dec frá kl. 09.45 – 10.45

ATH! Included in the event is access to the playground at Fjölskylduland an hour after the event.

 

3.500kr.

Description

Shelby Morgan is a M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities

Additional information

Dagsetningar

27. nóvember, 4. desember, 11. desember

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira