Þorpið – Tengslasetur

D&D - Persónusköpun fyrir núbba

Langar þig að prufa að spila D&D, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Fyrsta skrefið er að hanna persónu sem þú ætlar að spila, en persónusköpunin er fjölbreytt og getur því vafist fyrir mörgum.

Shelby mun leiða þig í gegnum ferlið, útskýra ólíka kynþætti og kynjaverur ævintýraheimsins, hvernig ólíkir flokkar og stigagjöf spila saman í gegnum leikinn.

Shelby hefur margra ára reynslu af D&D og útvegar 5 persónublöð, teninga og leikmannahandbækur. Hún miðlar þekkingu sinni svo að hver og einn þátttakandi öðlast sjálfstraust og  dýpri innsýn inn í fjölbreytileika persónusköpunar.

Þetta er ekki fyrirlestur og engin pressa að gera neitt fullkomið! Þetta er bara þægilegur hópur nörda sem hafa það sameiginlegt að vilja læra.

Þetta er stakur viðburður svo láttu hann ekki fram hjá þér fara!

Þriðjudagskvöldið 6. des kl. 19:30-21:00

______________________

Character creation for Noobs 

Have you wanted to try Drekar og Dýflyssur but don’t know where to start? The first step is creating and understanding a character for you to use! Shelby will guide you through character creation, explaining races, classes, levels and more. Shelby will provide 5e character sheets, dice, handouts, player’s handbook and many years of playing expertise; everything you need to know how to use the character you created. 

You are welcome to bring an ipad or computer to create an online character sheet on platforms such as Roll20; you can also bring in a previously made character that you simply need to perfect and get to know. 

This is a come and go event! Show up, make a character and leave. No lectures, no pressure, just a group of people nerding out together! 

Tuesday the 6th of dec 19:30-21:00

2.500kr.

Description

Shelby Morgan, M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira