Description
4. feb
Creative Families
Is a time for movement games, songs, dancing, and music together. Silk scarves and other tools designed for children will stimulate multi – sensory awareness and enhance the development of a baby’s mind. body, and emotions.
Facilitator is Patrycja Baczek
11. & 25 feb
Messsy play: Allt fjörið – engin þrif!
er einstök skemmtun sérstaklega hannuð fyrir foreldra og börn á aldrinum 6m-6ára til að koma og njóta saman. Eldri og yngri systkini eru auðvitað velkomin með.
Tímarnir bjóða upp á sérlega skemmtilega sóðalegan leiktíma með barninu þínu. Barnið fær tækifæri til að æfa skilningarvit sín og fínhreyfingar með að kanna ólíka áferð af slími, heimagerðum sandi og öðru fjölbreyttu sulli.
Leiðbeinandi er Shelby Morgan @laugh_learn_play
18. feb
Dundurstund með Írisi
Það leynist skemmtilegur efniviður á hverju heimili sem getur verið gaman að grípa í til að fá öðruvísi örvun fyrir skynfærin og/eða til að brjóta upp innidaga í veikindum, þegar það eru starfsdagar, langar helgar eða bara þegar þið finnið þörf til að breyta til.
Efniviðurinn sem leynist í skápum og hillum heima geta verið bæði hversdagslegir hlutir og matarkyns.
Við ætlum að kanna hvað leynist í skápunum heima og hvað er hægt að gera við þennan efnivið og auðvitað leika okkur með eitthvað af honum.
Leiðbeinandi er Íris Dögg @leikskolinnmanagardur