Þorpið – Tengslasetur

Stígðu inn í kraftinn

Einstaklingsmiðuð og heildræn þjónusta til að styðja þig í þinni vegferð. Við skoðum hvar þú ert, hvert þú vilt stefna og styðstu og skemmtilegustu leiðina þangað. Við greinum í sameiningu hvaða hugmyndir þú hefur um þig, hvar þú takmarkar þig eða styrkir og hvaða sögur þú ert að segja þér. Síðan endurskilgreinum hvað er mögulegt í þessum raunveruleika og gefum þér tól til þess að prófa þig áfram með og finna þinn töfrasprota.

7.990kr.18.900kr.

Description

Við brennum báðar fyrir því að styðja einstaklinga við að lifa því lífi sem þá dreymir um án takmarkana. Við höfum sjálfar farið í gegnum það ferli að endurskilgreina hvernig lögmál heimsins virka og lært að nýta þau okkur í hag. Það er eitthvað sem við viljum miðla áfram svo sem flestir geti fundið kraftinn í því að skapa sitt eigið drauma líf og stíga inn í kraftinn sinn. Við erum menntaðar sem iðjuþjálfar og Alda er einnig jógakennari.

Finndu þína töfra – einstaklingsviðtal 1,5 klst
-18.900 kr
Förum yfir sögun, setjum stefnuna og finnum þinn töfrasprota.

Pepp ! – einstaklingsviðtal 30 min
-7.990 kr

Additional information

Einstaklingsviðtal/tími

Finndu þín töfra 1,5 klst, Pepp! 30 mín, Jógastilling með Öldu 60 mín

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira