Description
Við brennum báðar fyrir því að styðja einstaklinga við að lifa því lífi sem þá dreymir um án takmarkana. Við höfum sjálfar farið í gegnum það ferli að endurskilgreina hvernig lögmál heimsins virka og lært að nýta þau okkur í hag. Það er eitthvað sem við viljum miðla áfram svo sem flestir geti fundið kraftinn í því að skapa sitt eigið drauma líf og stíga inn í kraftinn sinn. Við erum menntaðar sem iðjuþjálfar og Alda er einnig jógakennari.
Finndu þína töfra – einstaklingsviðtal 1,5 klst
-18.900 kr
Förum yfir sögun, setjum stefnuna og finnum þinn töfrasprota.
Pepp ! – einstaklingsviðtal 30 min
-7.990 kr