Þorpið – Tengslasetur

Sækjum fyrr á fimmtudögum

Sækjum fyrr á fimmtudögum er tilvalið tækifæri til að sækja aðeins fyrr á leikskólann og stilla saman strengi áður en haldið er heim eftir langan dag.
Úlfatíminn eins og hann er oft kallaður er tíminn ca klukkustund eftir að komið er heim úr leikskólanum og tilfinningar fara að flæða upp eftir daginn.
Með því að mæta saman í tíma sem er til þess gerður að stilla saman strengi fáið þið tækifæri til þess að róa taugakerfi bæði foreldra og barna sem auðveldar tilfiinningaúrvinnsluna eftir daginn.

Innifalið í verðinu er aðgangur að leiksvæðinu hjá Fjölskyldulandi.
Við mælum með að mæta tímanlega og nýta tíman á leiksvæðinu fyrir Jógað. En einnig er hægt að gera það eftir tímann.

Dagskráin

15:45 -16:30

26.01 – Samferða fjölskyldujóga @uppeldisahuginn

02.02 Litlir vísindamenn @laugh_learn_play_

09.02 Samferða Fjölskyldujóga @uppeldisahuginn

16.02 Litlir vísindamenn @laugh_learn_play_

23.02 Samferða Fjölskyldujóga @uppeldisahuginn

3.990kr.8.500kr.

Description

2. feb
Litlir vísindamenn
Með Shelby @laugh_learn_play_

Have you ever wanted to get your child more involved in science? If so then join in on this simple yet educational science time with your child. In these classes we will explore different subjects each week from anatomy to physics. 

Some classes have experiments to work through, other classes have thinking activities; both types of classes are informative and creative for your children. 

Classes will start with information about the type of science for the day, instructions on how to do the experiment/activity and then you and your child will have time to create, learn and explore. Both children and parents are expected to participate; guide your little ones and watch their eyes light up as they discover the world around them in new ways. 

Seats are limited, be sure to sign up now to reserve your spot!

9. & 23. feb
Samferða fjölskyldujóga
með Halldóru Mark @uppeldisahuginn
Á viðburðinum læra foreldrar og börn einfaldar og skemmtilegar öndunar æfingar, jógastöður, slökun og hugleiðslu.
Halldóra leiðir tíman sem byrjar á stuttri kynningu og upphitun. Síðan taka jógaæfingar og leikir við sem kenndar eru með leikrænu ívafi sem hentar börnum á aldrinum 4 – 8 ára og endar jógað á slökun og stuttri hugleiðslu.
Í lokin er svo boðið upp á smá snarl og föndur, sem opnar rými fyrir foreldra til að slaka á og jafnvel leggjast aftur á dýnuna í nokkrar mínútur.

16. feb
Slímsmiðja
Með Shelby @laugh_learn_play_
Come hang out and make you’re very own glitter slime to take home!  

Starting with a small science experiment of mixing glue and a “slime activator” we will create the slime! Kids will be able to choose between 3 colors of slime and various glitters to personalize it to their color preferences. 

Please note this is not for children who will put it in their mouths, as the slime is non-edible.

Additional information

Veldu vöru

12.01 Samferða; Fjölskyldujóga – eitt barn, 12.01 Samferða; Fjölskyldujóga – tvö börn, 12.01 Samferða; Fjölskyldujóga – þrjú börn, 19.01 Slímsmiðja – eitt barn, 19.01 Slímsmiðja – tvö börn, 19.01 Slímsmiðja – þrjú börn, 26.01 Samferða; Fjölskyldujóga – eitt barn, 26.01 Samferða; Fjölskyldujóga – tvö börn, 26.01 Samferða; Fjölskyldujóga – þrjú börn

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira