Þorpið – Tengslasetur

Sale!

Stilla

Sníðum tímann að þínum þörfum

Ráðgjöf, virkar jógastöður, restorative yoga, öndun, hugleiðsla.

Alda tekur á móti þér og saman farið þið yfir á hverju þú þarft að halda til að upplifa aukna vellíðan og stillu í þínu kerfi.

Markmiðið er alltaf að þú hafir fleiri leiðir og verkfæri til að finna þína stillu og þannig vera í sterkari tengslum við sjálfan/n þig.

12.000kr.90.000kr.

Description

Stilla með Öldu

Það er áskorun í daglegu amstri að fara ekki langt út fyrir þetta augnablik og langt út fyrir líkamann. Alda notar tól jógafræða s.s. virkar jógastöður, öndun, restorative yoga, öndun og hugleiðslur til að leiða þig aftur heim í líkamann. Hún notast einnig við fræði iðjuþjálfunar með vitneskju m.a. um taugakerfið okkar, skynfæri og jafnvægi í daglegu lífi til greina streituvalda og auka lífsgæði.

Alda nýtur þess að vinna með náttúruna og hefur reynslu af starfi með sjálfseflingu í náttúru (e. adventure therapy) en náttúruan er mikill kennari ef við erum tilbúin að sjá okkur sjálf og eigin mynstur í nýju ljósi.

“To fully thrive, we must not only eliminate the stressors but also actively seek joyful, loving, fulfilling lives that stimulate growth processes.”
– Bruce Lipton

2-10 manna hópar
Sendu línu á alda@tengslasetur.is og þú færð tilboð

Additional information

Einstaklingsþjónusta

60 min, 90 min, 5 skipta kort, 10 skipta kort

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira