Þorpið – Tengslasetur

Yfirsýn; stuðningshópur

Áskriftarstuðningur fyrir þig ef þú vilt stuðning við að koma flæðibók inn í þitt dagsskipulag.

Við hittumst síðasta fimmtudag í mánuði 20:15

Þess á milli hefur þú aðgang að lokuðu spjallsvæði þar sem þú færð stuðning og hvatningu út í gegnum mánuðinn

Sjáumst

Alda&Sóla

2.990kr.

Description

Umsjónarmenn stuðningshópsins eru iðjuþjálfarnir Alda og Sólveig sem báðar eru mæður, stofnendur Þorpsins og stöðugt á sinni vegferð að lifa innihaldsríkara og einfaldara lífi.

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira