Description
Vinnustofuna leiða iðjuþjálfarnir Alda og Sólveig sem báðar eru mæður, stofnendur Þorpsins og stöðugt á sinni vegferð að lifa innihaldsríkara og einfaldara lífi.
Erindið verður í netheimum fimmtudaginn 23. mars 20:15-21:35 og eftirfylgdatími viku síðar 30.mars frá klukkan 20:15-20:45