Þorpið – Tengslasetur

Body work

Tilvalin leið til að losa um streitu, vinna með meltingarvandamál og styrkja tengsl við taugakerfið.

Nudd þar sem áhersla er á losun spennu og hnúta í vöðvum og líffærum (Chi nei Tsang) Chi nei Tsang er ævaforn kínversk lækningaaðferð eykur orkuflæði til líffæranna þannig að þau geti unnið á skilvirkari hátt og stuðlar að heilbrigði þeirra. Líffæranudd styður við heilbrigði allra líffærakerfa líkamans og er sérstaklega gagnlegt til að koma á og viðhalda heilbrigðu öndunarmynstri og vinna með áföll sem sitja í líkamanum.

Þú getur bókað tíma hjá Öldu á www.noona.is/tengslasetur

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira