Þorpið – Tengslasetur

Sale!

Feður fyrir feður

Opnir tímar til að efla félagstengsl og skapa vettvang fyrir fag- og jafningjastuðning fyrir feður 0-5 ára barna með börnum sínum.  Markmiðið er að gefa feðrum tæki og tól til að takast á við hið mikilvæga föðurhlutverk og njóta sín í föðurhlutverkinu í sterkum tengslum við barn sitt.

 

ATH. Þeir sem mæta í tíma, námskeið og viðburði hjá Þorpinu fá aðgang að leiksvæðinu í klukkutíma fyrir eða eftir á 450 kr per barn.

1.500kr.

Description

Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi og Gottman Bringing Baby Home Educator
Ólafur hefur oft beint sjónum að stöðu feðra og mikilvægi þeirra á fyrstu árum barnsins, auk þess sem hann hefur hjálpað foreldrum með tengslamyndun, bæði sín á milli og við barnið sitt.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira