Þorpið – Tengslasetur

Sale!

FLOORWORK FLOW - námskeið hefst í janúar

 

Floorwork Flow eru tímar hannaðir af  Zen Gorillas.
(english below)

Floorwork Flow byggir á flæðandi hreyfingum sem sækja innblástur sinn í greinar á borð við mjúka loftfimleika, Mixed Movement arts Budokon, Yoga og ólíkar dýrahreyfingar.

Á þessu námskeiði er þungamiðjan lögð á að hver og einn þátttakandi kafi ofan í hugræn tengsl sín við eigin líkama og læri að hreyfa líkamann í meðvitund og mýkt. Unnið er með gólfhreyfingar og eigin líkamsþyngd, til að skapa öflugt en mjúkt flæði og skapa þannig tækifæri til þess að endurprógramma vöðvaminni líkamans og hreyfa hann í aukinni mýkt.

Með þessu prógrammi er ætlunin að veita þátttakendum tækifæri til þess að auka hreyfigetu, fínhreyfingar og styrk, auka liðleika og rjúfa vítahringi sem hafa skapast með hreyfimynstri sem er ekki að þjóna stoðkerfinu.

Námskeiðið veitir þátttakendum tækifæri til þess að endur skilgreina hvað virk hreyfing er, samhliða því að byggja upp nýja færni og tækifæri til vaxtar, sem stuðlar að aukinni vellíðan.

Sjáumst á gólfinu! – Wayne Paul

Floorwork Flow by Zen Gorillas
This is a movement practice which draws inspiration from various movement disciplines such as soft acrobatics, animal locomotion, Mixed Movement Arts of Budokon and Yoga – with a focus on exploring movement shapes, movement expressions and fusing movement transitions – in relationship to the floor – to create powerful FLOW. In doing so, we also create opportunities for further expansion of movement-vocabulary, mobility and full body integration ( core strength, joint range of motion and flexibility ). It is an opportunity for grounding self-discovery and growth.

In this course you will learn unique mobility sequences which you can apply to your own practices, to enhance your mind-body connection for longevity and well being.

See you on the floor – Wayne Paul.

 

19.990kr.

Description

Wayne Paul is the Co-Founder of The Movement Lab. He is a Mixed Movement Athlete, Certified Personal Trainer (UK), Budokon Mobility Teacher (Budokon University US) and Practitioner of the Ido Portal Method. Wayne is also a Holistic Lifestyle Coach and student of the Chek Institute. A traveller, founder of www.zengorillas.com and former English teacher – Wayne has a natural passion for exploring, learning and sharing his journey of integrated living with the world.

 

“May what I do flow from me like a river, no forcing and no holding back, the way it is with children.”
– Rainer Maria Rilke

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira