Þorpið – Tengslasetur

Leikum okkur - Hópleikir yngri barna

Komið með okkur í tíma  þar sem við förum í leiki fyrir börn á aldrinum 3-6 ára með fjölskyldum þeirra. Hreyfum líkamann og spilum Twister eða höfum rólega stund með Þumlaleiknum, barnið þitt mun hlæja og leika allan tímann!
Fullt af skemmtun og andleg og líkamleg örvun. Barnið þitt mun læra um reglur, að vinna, að tapa, að vinna saman, fylgja leiðbeiningum, allt sem stuðlar að mikilvægum eiginleikum í félagsþroska.
Systkini eru velkomin með til að taka þátt í skemmtuninni og hvetja til jákvæðs leiks.

Opinn tími á laugardögum kl 12:00 – 12:45

Hvar : Dugguvogi 4  (Fjölskyldulandi)

Ath: með keyptum tímum hjá Þorpinu tenglsasetri fær barnið þitt eina klukkustund á sérstöku tilboði hjá Fjölskyldulandi á 450 kr (fullt verð 2500kr). Hægt er að nýta tímann ýmist fyrir eða eftir viðburðinn sem sóttur er. Hafið samband við afgreiðslu þegar þið mætið og látið vita hvenær þið viljið nýta tímann.

Join us in this class of games for children ages 3-6 with their family. Get moving in a game of twister, or wind down with a game of “thumbs up”, your child is sure to laugh and play the whole time!
Tons of fun, mentally and physically stimulating, your child will learn about rules, winning, losing, team work, directions, important social skills and so much more!
Siblings are welcome to join in the fun and encourage positive play 💝

Open class on Saturdays from kl. 12:00 – 12:45

ATH! When you come to class, seminar or events at Þorpið tengslasetur you get access to the playground for an hour before or hour afterwards for 450 kr per child (full price 2500kr). Let the reception know upon arrival how you chose to use your offer.

1.500kr.

Description

Shelby Morgan, M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira