Þorpið – Tengslasetur

Messy Play - stakur viðburður

Allt fjörið – engin þrif!

Messsy play er einstök skemmtun sérstaklega hannuð fyrir foreldra og börn á aldrinum 6m-5ára til að koma og njóta saman.  Eldri og yngri systkini eru auðvitað velkomin með.

Tímarnir bjóða upp á sérlega skemmtilega sóðalegan leiktíma með barninu þínu. Barnið fær tækifæri til að æfa skilningarvit sín og fínhreyfingar með að kanna ólíka áferð af slími, heimagerðum sandi og öðru fjölbreyttu sulli.

Kennari: Shelby Morgan

Dagsetningar í boði:

Mánudaginn 28. nóv kl. 15.45

Mánudaginn 05. des kl. 15.45

Mánudaginn 12. des kl. 15.45

í Dugguvogi 4 (Fjölskyldulandi) Tilvalið að sækja aðeins fyrr í leikskólann og njóta saman!

ATH komdu með auka föt og handklæði fyrir barnið þitt (og þig, til vonar og vara)

Viðburðinum fylgir aðengi að leiksvæði Fjölskyldulands annað hvort fyrir eða eftir tímann í klukkustund.

Endilega sendið okkur aldur barnsins/barnanna svo við getum gert upplifunina enn betri.

 

ALL THE MESS WITH ZERO CLEAN UP!

Messy Play is a funny course designed for children ages 6m to 5 years old and parents together. Younger and older siblings are of course welcome.

Messy Play invites you to a totally fun and completely messy, hands-on playtime with your child. Baby explores slimy textures, and funny scents and incorporates fine motor skill into an all-in-one

Teacher: Shelby Morgan

Four dates available

Monday 28. nov kl. 15.45

Monday 05. dec kl. 15.45

Monday 12. dec kl. 15.45

Dugguvogi 4 (Fjölskyldulandi)

ATH bring extra clothes and towel for your baby (and you, just in case)

Included in the prices is access to the playground for an hour before or after classes.

Please send us the age of your child/children so we can make the experience even better!

 

 

3.500kr.

Description

Shelby Morgan, M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities.

Additional information

Dagsetningar

21. nóvember, 28. nóvember, 5. desember, 12. desember

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira