Þorpið – Tengslasetur

Slökun og tónbað

Ef þú þráir endurheimt taugakerfisins er þessi tími fyrir þig, við byrjum á að opna á líkamann með mjúkum hreyfingum og notum svo aðferðir restorative yog þar sem líkamanum er stillt upp í ýmsar stöður með bólstrum, teppum, sandpokum og fleira. Og það eina sem þú þarft að gera er að gefa eftir. Þú ert leidd/ur áfram með hugleiðslu og baðar þig upp úr heilandi tónum kristallskála og fleiri töfrandi hljóðfæra.

1-3 einstaklingar geta bókað tíma saman.

 

Þú getur bókað tíma hjá Öldu á www.noona.is/tengslasetur

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira