Þorpið – Tengslasetur

STREYMI: Mikilvægar áherslur á aldrinum 0-6 ára; málþroski, félagsfærni og hreyfing

Við kynnum með stolti fræðsluerindi, spurningar og spjall með Hermundi Sigmundssyni prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði þar sem hann kynnir okkur fyrir mikilvægum áherslum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára þegar kemur að málþroska, félagsfræni og hreyfingu.

Komdu undirbúin/n með eina spurnignu

Miðvikudaginn 2. nóvember
Frá 20-21

 

1.500kr.

Description

Hermundur Sigmundsson prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði og prófessor við Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar, Háskóla Íslands og NTNU-háskóla í Noregi.

Hermundur stendur fyrir verkefninu “kveikjum neistann” í Vestmannaeyjum og ötull talsmaður þess að stokka þurfi upp í skólakerfinu.

Hann heldur uppi facebook síðunni vísindi og menntun þar sem hafsjór er að fróðleik.

Hér er ítarefni fyrir þá sem vilja glöggva sér á hvað hann fjallar um til að geta spurt hann spjörunum úr:

Fyrstu árin:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2021/11/24/fyrstu_arin/?fbclid=IwAR29J1g_gFVEnrYrqgl1J_bJrovdVLzqoU-9D7wTcA-yJ7HwWW2IOL0Q8do

Hlúum ad börnum okkar

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/03/18/hluum_ad_bornunum_okkar/?fbclid=IwAR3YCOUbZpF4BAvZno_ZN9fkQluDnLJ1tabbUg0xvwNm_k2oi-E-BxCNHvw

Gód samvera – lykill að vellíðan

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2018/12/28/god_samvera_lykill_ad_vellidan/?fbclid=IwAR17AKJSi4CFqM4lv01iQjU5g8A6EsuY32-j6UzEC8-YWhHlNPGkW-8PXKs

Gottlieb:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2022/07/20/gottlieb_mikilvaeg_kenning_um_throun/?fbclid=IwAR3jqwX6ohe20OQipWV0efV-1MQiYISkp5VVD__13D-ZdpazpJAAQYCSOSs

Edelman:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/05/09/arfur_edelmans/?fbclid=IwAR1beqXpEjtD9nYqZfUjGtnjhaAiN96Db3SfQu1RVMkksqgEnrlcsQQxfDA

Csikszentmihalyi:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2022/01/12/mihaly_csikszentmihalyi_ahrifamikill_fraedimadur/?fbclid=IwAR0e4p3V5uF5eZyM5LnYeBMFG4jXsPcVVYhB4FcrCTT-yoFV7msi5OKwTMk

Ericsson:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/07/23/framurskarandi_fraedimadur/?fbclid=IwAR2Y0uWccP9d-OKsxIbNYmFHEgvhdvzmLB7p8joDRVXOvbH9peRVHwDmwPE

Ericsson og Csikszentmihalyi:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2022/05/18/mikilvaegar_kenningar/?fbclid=IwAR2RqNXPx3zsLGNdcqeMmUU3jiJQbbCJzRYRogkILc7uRAbg8a4jm12JpBU

Læsi til framtídar:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/03/13/laesi_til_framtidar/?fbclid=IwAR3sBGSyBVKen9MgQPtEhuYjCCIkLPYhcMMfDNA2-ISUgG8mPhJgoFOE7-Q

Þekking:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/12/18/thekking_kenningar_sem_tengjast_throun_og_nami/?fbclid=IwAR1DG05tZUFjCDhHY-rj_U3BOiN_k2jstnfCJsV6XQ0EF2X6HrceH-Dzzjc#

Nám og færnithróun:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2020/04/16/nam_markviss_thjalfun_rettar_askoranir_og_eftirfylg/?fbclid=IwAR2uxtSlwXncYmDJudEjgey-vkJoEi3w5KunIWOTB65B3Zfq-wTt9lAwnSI#

Kveikjum neistann!

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2021/08/19/kveikjum_neistann/?fbclid=IwAR29J1g_gFVEnrYrqgl1J_bJrovdVLzqoU-9D7wTcA-yJ7HwWW2IOL0Q8do

Mikilvægi bókasafna

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2021/10/20/kveikjum_neistann_mikilvaegi_bokasafna_og_samstarfs/?fbclid=IwAR1V0iCMc3RHRZ7mYguEcidbEoXyn2O5VpvpiceQwvfhkyxQzT9bdTkSIPw

Lestur:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2022/02/24/lestur_fra_hinu_einfalda_til_hins_flokna/?fbclid=IwAR29J1g_gFVEnrYrqgl1J_bJrovdVLzqoU-9D7wTcA-yJ7HwWW2IOL0Q8do

Eflum styrkleika:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2021/09/29/hoppum_af_stokkbrettinu_og_eflum_styrkleika_okkar/?fbclid=IwAR3t0wq1cMxHctNdOVYKr9JKVhXN2WN0kWvJu_ryfuGjJCoBxFIebkh_oeQ#

Staða drengja:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2021/03/25/stada_drengja_askoranir_og_kostir/?fbclid=IwAR2sLeDMycUnEvgxx4DiPjn8ZaRYxkF9UlkRW01MHH5jmvWVZOb4v6qou8w

Eflum hreyfingu í leikskólum:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/10/30/mikilvaegi_hreyfingar_i_leikskolum/?fbclid=IwAR1Ac2vA8zb1iT9tBioIfRHpgMsKWggV9RhlqojnDud3pY7eoWkNeH4lDQc

Þrautseigja:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/01/30/thrautseigja_er_lykill_ad_velgengni/?fbclid=IwAR2Y0uWccP9d-OKsxIbNYmFHEgvhdvzmLB7p8joDRVXOvbH9peRVHwDmwPE

Ástríða:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/01/10/astrida_lykill_ad_velgengni/?fbclid=IwAR0r7FOqfbHnMKDJ48KJl_sqhko0p2hfTzhd-cd8hVesxx4OzQILfrRdHhw

Hugarfar grósku:

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2019/11/22/hugarfar_grosku_lykillinn_ad_velgengni_i_leik_og_st/?fbclid=IwAR2RqNXPx3zsLGNdcqeMmUU3jiJQbbCJzRYRogkILc7uRAbg8a4jm12JpBU

Hreyfing, félagsfærni, ástrída:

https://www.hi.is/frettir/hreyfing_felagsleg_tengsl_og_astrida_halda_heilanum_vid?fbclid=IwAR2uxtSlwXncYmDJudEjgey-vkJoEi3w5KunIWOTB65B3Zfq-wTt9lAwnSI

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira