Fyrir hvern: Fyrir börn 1 árs og eldri með foreldri/umönnunaraðila
Hvenær: Sunnudagana 4. og 11. desember
kl 9.45-10.45
This class was created to strengthen the bond between you and your child while exploring the world of arts and crafts in a creative and fun way. Learning about taking turns, following directions and being creative are vital to healthy development. Support your child’s development and have a wonderful bonding experience at the same time while focusing on fine motor skills and sensory skills.
Co-creator: Shelby Morgan @laugh_learn_play
Fyrir hvern: Fyrir börn 0-2 ára með foreldri/umönnunaraðila
Hvenær: Mánudagana 5. og 12. desember
kl 15.45-16.30
Messy play tímarnir eru einstök skemmtun sérstaklega hannaðir fyrir 0-2 ára börn og foreldra til að koma og njóta saman.
Tímarnir bjóða upp á sérlega skemmtilega sóðalegan leiktíma með barninu þínu. Barnið fær tækifæri til að æfa skilningarvit sín og fínhreyfingar með að kanna ólíka áferð af slími, heimagerðum sandi og öðru fjölbreyttu sulli.
Messy Play invites you to a totally fun and completely messy, hands-on playtime for children 0-2 years old to enjoy together with their parents. The child gets to explore slimy textures, and funny scents while practicing fine motor skills all-in-one.
Co-creator: Shelby Morgan @laugh_learn_play
Fyrir hvern: Fyrir allan aldur
Hvenær: Þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl 09.00-11.00
Notaleg morgunstund foreldra og barna með áherslu á jafningjastuðning og frjálsan leik barna.
Í hverjum tíma byrjum við á hugvekju og slökun og sköpum svo rými fyrir tengingu í gegnum leik og umræður foreldra.
Boðið verður upp á létta hressingu undir lok tímans.
Co-creator: Elsa, Gyða og góðir gestir.
Fyrir hvern: Fyrir allan aldur
Hvenær: Þriðjudaga á milli 12.00 og 15.00
Rými fyrir foreldra/umönnunaraðila sem eru í námi, að vinna sjálfstætt eða vinna að heiman frá til að sameina vinnuna og samveru með barninu.
Hér býðst þér að mæta til okkar og vinna í hópi annarra foreldra með barnið þitt með þér.
Í rýminu verður uppstillt leiksvæði, te, kaffi og snarl.
Co-creator: Alda, Sóla og Halldóra Birta
Fyrir hvern: Foreldra/umönnunaraðila og börn 4-8 ára
Hvenær: Þriðjudaginn 13. desember kl 16.00-16.50
Verið velkomin í notalegan sal Þorpsins í jógatíma fyrir fjölskylduna. Í tímanum læra foreldrar og börn einfaldar og skemmtilegar öndunar æfingar, jógastöður, slökun og hugleiðslu.
Halldóra leiðir tímann sem byrjar á stuttri kynningu og upphitun. Síðan taka jógaæfingar og leikir við sem kenndar eru með leikrænu ívafi sem hentar börnum á aldrinum 4 – 8 ára og endar jógað á slökun og stuttri hugleiðslu.
Í lokin er svo boðið upp á smá snarl og föndur, sem opnar rými fyrir foreldra til að slaka á og jafnvel leggjast aftur á dýnuna í nokkrar mínútur.
Innifalið í verðinu er aðgangur að leiksvæðinu hjá Fjölskyldulandi.
Við mælum með að mæta tímanlega og nýta tíman á leiksvæðinu fyrir Jógað en einnig er hægt að gera það eftir tímann.
Co-creator: Halldóra Mark @uppeldisahuginn
Fyrir hvern: Börn 3-6 ára með foreldri/fjölskyldunni
Hvenær: Laugardaginn 3. desember kl 11.30-12.15
Komið með okkur í tíma þar sem við förum í leiki fyrir börn á aldrinum 3-6 ára með fjölskyldum þeirra. Hreyfum líkamann og spilum Twister eða höfum rólega stund með Þumlaleiknum, hlæjum og leikum saman!
Fullt af skemmtun og andlegri og líkamlegri örvun. Barnið þitt mun læra um reglur, að vinna, að tapa, að vinna saman, fylgja leiðbeiningum… allt sem stuðlar að mikilvægum eiginleikum í félagsþroska.
Systkini eru velkomin með til að taka þátt í skemmtuninni og hvetja til jákvæðs leiks.
Innifalið í verðinu er aðgangur að leiksvæðinu hjá Fjölskyldulandi.
Join us in this class of games for children ages 3-6 with their family. Get moving in a game of twister, or wind down with a game of “thumbs up”, your child is sure to laugh and play the whole time!
Tons of fun, mentally and physically stimulating. Your child will learn about rules, winning, losing, team work, directions, important social skills and so much more!
Siblings are welcome to join in the fun and encourage positive play
Co-creator: Shelby Morgan @laugh_learn_play
Fyrir hvern: Börn 3-6 ára með foreldri/umönnunaraðila
Hvenær: Laugardaginn 10. desember kl 11.30-12.15
Skemmtilegir tímar þar sem foreldrum og börnum gefst tækifæri til tengjast í gegnum ýmsa leiki og æfingar byggða á jóga og leiklist.
Tímarnir byrja með samveru í hring og þróast svo í dans, leiki og tjáningu og enda svo á slökun og rólegheitum.
Allt sem gert er í tímanum er miðað að því að foreldrar og börn vinni saman eða hópurinn sem heild.
Við hvetjum alla til að rannsaka barnið innra með sér, gleði og forvitni. Einnig viljum við nefna að allar æfingar eru boð og engin kvöð að taka þátt í einstaka æfingum.
Innifalið í verðinu er aðgangur að leiksvæðinu hjá Fjölskyldulandi í klukkutíma fyrir eða eftir tímann.
Co-creator: Halldóra Mark @uppeldisahuginn
Fyrir hvern: Fyrir hvern sem er
Hvenær: Þriðjudaginn 6. desember kl 19.30-21.00
Langar þig að prufa að spila D&D en veist ekkert hvar þú átt að byrja?
Fyrsta skrefið er að hanna persónu sem þú ætlar að spila en persónusköpunin er fjölbreytt og getur því vafist fyrir mörgum.
Shelby mun leiða þig í gegnum ferlið, útskýra ólíka kynþætti og kynjaverur ævintýraheimsins og hvernig ólíkir flokkar og stigagjöf spila saman í gegnum leikinn.
Shelby hefur margra ára reynslu af D&D og útvegar 5 persónublöð, teninga og leikmannahandbækur. Hún miðlar þekkingu sinni svo að hver og einn þátttakandi öðlast sjálfstraust og dýpri innsýn í fjölbreytileika persónusköpunar.
Þetta er ekki fyrirlestur og engin pressa að gera neitt fullkomið! Þetta er bara þægilegur hópur nörda sem hafa það sameiginlegt að vilja læra.
Character creation for Noobs
Have you wanted to try Drekar og Dýflyssur but don’t know where to start? The first step is creating and understanding a character for you to use! Shelby will guide you through character creation, explaining races, classes, levels and more. Shelby will provide 5e character sheets, dice, handouts, player’s handbook and many years of playing expertise; everything you need to know how to use the character you created.
You are welcome to bring an ipad or computer to create an online character sheet on platforms such as Roll20; you can also bring in a previously made character that you simply need to perfect and get to know.
This is a come and go event! Show up, make a character and leave. No lectures, no pressure, just a group of people nerding out together!
Co-creator: Shelby Morgan @laugh_learn_play
Fyrir hvern:
Hvenær: Fimmtudaginn 8. desember kl 20.0-21.00
Co-creator:
Fyrir hvern: Fyrir börn á öllum aldri og foreldra/umönnunaraðila
Hvenær: Laugardaginn 10. desember kl 13.00-14.30
Smákökur, glimmer og kökukrem!
Þessi viðburður einkennist af smákökum, hlátri og fjöri.
Farið í skrautlegustu jólapeysurnar sem þið eigið til og komdið með krakkana í fjörið.
Í boði verða smáköku-skreytingar, heitt kakó/kaffi og jólafjör.
Við útvegum allt hráefnið (smákökurnar, skrautið, kakóið og fleira); það eina sem þú þarft að gera er að jólaskreyta þig og börnin upp í ljótu jólapeysurnar og mæta með jólaskapið.
Þetta er stakur viðburður, til þess gerður njóta jólastemmingarinnar á skemmtilega kósý hátt.
ATH! Viðburðinum fylgir aðgangur að leiksvæði Fjölskyldulands fyrir eða eftir tímann í klukkustund.
Ugly christmas sweater cookie party
Cookies, sprinkles, and icing oh my! This will be an evening full of cookies, laughter and fun.
Put on the ugliest christmas sweater you have and grab the kids for cookie decorating, hot cocoa, coffee and of course Christmas cheer!! We will provide the cookies, icing, sprinkles, cocoa, coffee and more; you bring your kids, yourself and a positive attitude to decorate cookies with your family.
This is a come and go event; relax and take in the Christmas spirit in a fun and yummy way for the whole family.
ATH! Included in the event price is access to the playground for an hour before or after the event
Innifalið í verðinu er aðgangur að leiksvæðinu hjá Fjölskyldulandi.
Co-creator:
Fyrir hvern: Tímar fyrir fullorðna til þess að hægja á og tengja við líkamann og taugakerfið.
Hvenær: Miðvikudaginn 14. desember kl 19.00-21.00 í Jógasal Ljósheima
What wisdom is revealed when we tune into our bodies and give ourselves a moment to listen?
Experience the magic available to us, feel into your body with mindful moves, breaths and rest to honor it’s natural rhythms and all that you are.
In Mindful Moves we get familiar with our bodily sensations by increasing awareness of it through yogic practices like active asanas, restorative asanas, pranayam and meditation.
Co-creator: Alda @wildlaslobas
Fyrir hvern: Foreldra/umönnunaraðila
Hvenær: Fimmtudaginn 15. desember kl 20.00-21.00
Að setja og standa við virðingarrík mörk; hvernig getum við lært að setja börnum okkar mörk?
Það að setja mörk og standa við þau er mikilvægt fyrir vellíðan barna og geðheilsu þína sem foreldris.
Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir hvað felst í því að setja raunhæf mörk, hvaða leiðir eru líklegastar til árangurs svo hægt sé að standa við þau, en samtímis að það sé gert að alúð og öryggi.
Þú færð aukna innsýn, lærir inn á nokkur ólík hugtök og praktísk tól hvernig skal bera kennsl á hvaða mörk eru mikilvæg fyrir þig að hafa og hvernig skal standa við þau.
Sýnt hefur verið fram á í fjölda rannsókna að sú geta að greina hvar hvaða mörk þarf að setja og hvernig skal viðhalda þeim af ástríkri virðingu og staðfestu, dragi úr kvíða og ringulreið. Virðinarrík mörk eru fullkomin leið til að skapa rólegri lífstíl fyrir alla fjölskylduna.
Skráðu þig núna og við tökum frá pláss fyrir þig!
Þetta er netnámskeið svo allt fer fram frá þægindum eigin heimilis.
ATH! Námskeiðið fer fram á ensku. En Shelby bæði skilur og talar íslensku svo ekki vera feimin við að spyrja á því tungumáli sem þér líður best með.
Helping children understand limits: setting and holding boundaries
Learning boundaries and limits are vital for children’s wellbeing AND your sanity. In this webinar you’ll learn how to lovingly and confidently set and hold boundaries that are important to you and your family. In an hour, you’ll gain vital tools to help you identify which boundaries are important to you and how to set and hold them confidently.
Reduce anxiety and chaos in your family life; setting and holding boundaries in a loving way is the perfect way to create a calmer, more stable lifestyle for the whole family.
Sign up now to reserve your spot and start a healthier family journey of boundaries! All online, from the comfort of your home.
Co-creator: Shelby Morgan @laugh_learn_play
Fyrir hvern:
Hvenær: Laugardaginn 17. desember kl 12.00-14.00
Co-creator:
Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.
Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar. Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira