Tengslasetur

Foreldra- og uppeldisráðgjöf

Ráðgjöfin byggist m.a á samtalsaðferð sem hjálpar foreldrum að ígrunda og sjá áskoranir sínar frá mismunandi sjónarhornum, setja sér markmið og leita leiða sem henta þeim og samræmast þeirra gildum í uppeldinu. Ásamt öðrum leiðum sem styðja við foreldra og þeirra velferð svo sem að vingast við sjálfan sig og taugakerfið með sjálfsvinsemd og kortleggingu á taugakerfi sínu.

Fyrsti tíminn fer alltaf í að kynnast þér betur og finna hvaða áherslur munu henta þér í þjónustunni

 

Þú getur bókað tíma hjá Elsu eða Kristínu  á www.noona.is/tengslasetur

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira