Tengslasetur

pakki 5-10 skipti

Sveigjanleiki er ferðalag 5-10 x þar sem þú kynnist sjálfum þér, eflir þig og tengsl þín við sjálfan þig.

Það ríkir mikill sveigjanleiki í þessum pakka og finnum við í sameiningu hvað hentar þér og hvernig ég get best stutt við þig á þinni vegferð. Hvort sem það er fyrir þig sem einstakling eða foreldri. Ráðgjöfin getur byggist m.a á samtalsaðferð sem hjálpar þér að ígrunda og sjá áskoranir þínar frá mismunandi sjónarhornum, setja þér markmið og leita leiða sem henta þér og samræmast þínum gildum.
Ásamt öðrum leiðum sem styðja þig sem einstakling og eða foreldri og þína velferð. Leiðir eins og að vingast við sjálfan sig og taugakerfið með sjálfsvinsemd, tónheilun og kortleggingu á taugakerfi þínu.

Til að mynda með kortleggingu á taugakerfinu kynnist þú því á hvaða stað sjálfstýring þín býr og hvernig þú getur aukið sveigjanleika þess í daglegu lífi.

Fyrsti tíminn fer alltaf í að kynnast þér betur og finna hvaða áherslur munu henta þér í þjónustunni

 

Þú getur bókað tíma hjá Elsu á noona.is/tengslaetur

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira