Tengslasetur

Tantrum Tamers; netnámskeið

Fær barnið þitt bræðisköst? Ert þú og barnið í valdabaráttu sem þú ert ekki klár á hvernig á að takast á við? Hvað ef ég segði þér að það er til leið sem getur komið í veg fyrir og dregið úr bræðiköstum?

Elsku foreldrar, þið eruð ekki ein. ÖLL börn fá bræðisköst.

þetta námskeið er á netaðgangi Þorpsins, þú tekur það á þínum hraða og á þínum tíma en það er opið í 4 vikur frá kaupum.

Á námskeiðinu verður farið yfir aðferðir sem eru studdar af rannsóknum, sem hjálpa þér sem foreldri að vera öruggur leiðtogi í lífi barnsins og aðstoða það við að takast á við reiði sína á jákvæðan hátt.

Eftir þennan tíma átt þú að vera betur í stakk búin sem foreldri til þess að takast á við raunir hversdagslegs bræðiskasts, og halda ná samtímis að halda kúlinu.

Þú lærir:
-hvað bræðisköst eru
-hvers vegna þau koma upp
-hvers vegna það er miklvægt að þekkja leiðir til að takast á við bræðisköst
-hvernig megi fyrirbyggja þau
-hvernig takast eigi á við þau
-hvenær þú ættir að leita þér aðstoðar

Innifalið :
-Aðgangur að Shelby á í gegnum þitt svæði netþjónustunnar

Aðeins um Shelby Morgan, er sprenglærð tveggja barna móðir, hún elskar að læra nýja hluti og hefur sérstakan áhuga á samskiptum foreldra og barna, kennslu fyrir einhverfa og þroska ungbarna.
Shelby , M.Ed, CAS og sérkennari. Hún hefur einnig lært atferlisþjálfun, náms- og starfsráðgjöf og  er einhverfu ráðgjafi.

Ath. námskeiðið er með ensku tali.

4.990kr.

Description

ENGLISH

Does your child have tantrums? Power struggles that you just don’t even know how to deal with? What if I told you there is  way to prevent and lessen tantrums?

Let’s sort through that together, you’re not alone, ALL children have tantrums. This one hour session will teach you research backed ways for preventing and battling tantrums in a developmentally positive way.

In one delightful and humorous lesson, you’ll be better equipped to face the trials of everyday toddler-hood tantrums.

Get an online acess to Tantrum Tamers the course. The course is open for 4 weeks after you buy it.

You will learn :
-What tantrums are
-Why they happen
-Why it is important you know how to handle them
-How you may prevent them
-How to handle them
-When you should seek support

Included:
-Acess to Shelby in your are on the online platform

 

Get to know Shelby Morgan, M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities.

 

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira