Þorpið – Tengslasetur

Heimkoma

Heimkoman er ferðalag svo þú upplifir aukin tengsl við þig og þína. Hvort sem þú vilt auka lífsgæði eða vinna með afmarkaðan vanda eða áföll getum við fundið fókus svo þú sért allt það sem þú getur og vilt vera.

Pakkinn samanstendur af 5 skiptum þar sem þú getur valið þrjú þemu sem við vinnum með

-Taugakerfið, áföll og skynúrvinnsla
-Andadrátturinn og líkamsbeyting
-Hreyfing
-Nudd (líffæra og/eða thai bodywork)
-Yfirsýn, skipulag og vanamynstur.
-Markmiðasetning og stefnuskýring
-Margslungin hlutverk daglegs lífs

Þú getur bókað tíma hjá Öldu á www.noona.is/tengslasetur

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira