Tengslasetur

Að setja mörk; netnámskeið

Að setja og standa við virðingarrík mörk; hvernig getum við lært að setja börnum okkar mörk?
Það að setja mörk og standa við þau er mikilvægt fyrir vellíðan barna og geðheilsu þína sem foreldris. 

Sýnt hefur verið fram á í fjölda rannsókna að sú geta að greina hvar hvaða mörk þarf að setja og hvernig skal viðhalda þeim af ástríkri virðingu og staðfestu, dragi úr kvíða og ringulreið. Virðinarrík mörk eru fullkomin leið til að skapa rólegri lífstíl fyrir alla fjölskylduna.

Þetta er netnámskeið sem þú tekur á þínum hraða og á þínum tíma en það er opið í 4 vikur frá kaupum. Farið verður yfir hvað felst í því að setja raunhæf mörk, hvaða leiðir eru líklegastar til árangurs svo hægt sé að standa við þau, en samtímis að það sé gert að alúð og öryggi.

 

Þú munt læra:
-Hvers vegna við þurfum að setja mörk
-Að setja raunhæf mörk út frá þroska barna
-Hvaða mörk þú vilt hafa
leiðir til að setja mörk
-Leiðir til að halda mörkum

Innifalið:
-Verkefnabók
-Aðgangur að Shelby á þínu svæði á meðan námskeiðinu stendur

 

Aðeins um Shelby Morgan, er sprenglærð tveggja barna móðir, hún elskar að læra nýja hluti og hefur sérstakan áhuga á samskiptum foreldra og barna, kennslu fyrir einhverfa og þroska ungbarna.
Shelby , M.Ed, CAS og sérkennari. Hún hefur einnig lært atferlisþjálfun, náms- og starfsráðgjöf og  er einhverfu ráðgjafi.

Ath. námskeiðið er á ensku.

 

 

4.990kr.

Description

ENGLISH

Helping children understand limits: setting and holding boundaries 

Learning boundaries and limits are vital for children’s wellbeing AND  your sanity. In this webinar you’ll learn how to lovingly and confidently set and hold boundaries that are important to you and your family. You’ll gain vital tools to help you identify which boundaries are important to you and how to set and hold them confidently. 

Reduce anxiety and chaos in your family life; setting and holding boundaries in a loving way is the perfect way to create a calmer, more stable lifestyle for the whole family.

Get an online acess to Setting Boundaries the course. The course is open for 4 weeks after you buy it.

You will learn :
-Why we need to set boundaries
-To put age propriate boundaries
-What boundaries do you want to have
-Way to put boundaries

-Ways to hold boundaries

Included:
-workbook
-acess to Shelby in your are on the online platform

 

Get to know Shelby Morgan, M.Ed, CAS, Guidance Counselor. Shelby loves to learn new things and has a special interest in parental communication, Autism education and infant development.
Shelby has a B.Sc in Human Development and Family Studies from Texas Tech University as well as a M.Ed in Guidance and Counseling from Angelo State University and has a leyfisbref in náms og-starfráðgjafi, in addition Shelby has completed one year of the M.Ed program of Special Education Teaching at University of Iceland and is currently on her last year of Applied Behavioral Analysis program at HR to become a Board Certified Behavioral Analysis (Atferlisþjálfi). She is a Certified Autism Specialist, and has worked in departments for children with autism and special education for many years from leikskóli to 10th grade, with a wide range of abilities.

 

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Þorpsins og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, námskeiðum og nýjungum í vefverslun.

Við notum vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu upplifunina á vefsíðunni okkar.  Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir að þú samþykkir þessa skilmála. Lesa meira