Description
Netnámskeiðið “Yfirsýn, skipulag sem hentar þér” er á gagnvirkum vettvangi netþjónustu Þorpsins.
Námskeiðið er opið í 6 vikur frá kaupum.
Þú færð upplýsingar um hvað er að baki notkun flæðibókar og hvernig þú getur notað hana til að öðlast enn dýpri þekkingu á þér. Og auðvitað færð þú líka ítarlegar leiðbeiningar hvernig þú getur sett upp þína eigin flæðibók.
Verkefni og fylgigögn eru við hverja lotu
Það sem er einstakt við þessa þjónustu er að þú hefur aðgengi að leiðbeinendum námskeiðsins í gegnum rafræna vettvanginn á meðan opið er fyrir námskeiðið.
Að námskeiði loknu er eftirfylgdatími á zoom, síðasta fimmtudag í mánuði frá 20:15-21:00
Í kjölfarið býðst þátttakendum að vera með í áskriftahópi þar sem þú hefur aðgegni að lokuðu spjallsvæði og mánaðarlegum flæðibókastuðningi á zoom.