Tengslasetur

Iðjuþjálfun barna

Iðjuþjálfun fyrir börn með það að markmiði að auka færni barns til að það eigi auðveldara með þátttöku í leik og daglegum viðfangsefnum sem hafa þýðingu fyrir það.

Iðjuþjálfun getur veirð fyrir ykkur ef:
-Þið viljið þið skilja betur hegðun og viðbrögð út frá taugakerfinu og skynúrvinnslu og læra leiðir til að vinna með það.
-Þið viljið efla félags- eða hreyfifærni

Boðið er upp á mat, þjálfun, ráðgjöf, eftirfylgd í nærumhverfi og útvegun stoð- og hjálpartækjum.

Iðjuþjálfun fyrir börn nýtist best þegar unnið er í nánu samstarfi við fjölskyldu og nærumhverfi barns.

Fyrsti tími fer alltaf í að kynnast þér og barninu og hvaða áherslur þið viljið setja.

Einnig er hægt er að fá fimm skipti á 79.990

 

Þú getur bókað tíma hjá Öldu á www.noona.is/tengslasetur