Tengslasetur

Iðjuþálfun

Tengslamiðuð iðjuþjálfun þar sem þú velur áherslur. Dæmi um það sem við getum unnið með :

-Hlutverk daglegs lífs
-Taugakerfið, áföll og skynúrvinnsla
-Andadrátturinn og líkamsbeyting
-Hreyfing og iðkun
-Grounding / nudd
-Yfirsýn, skipulag og vanamynstur.
-Stefnuskýring og markmiðasetning

Fyrsti tíminn fer alltaf í að kynnast þér betur og finna hvaða áherslur munu henta þér í þjónustunni

Bókaðu tíma hjá Öldu á noona.is/tengslasetur